Skákdagurinn 26. janúar

Skákdagurinn er árlega, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, fyrsta Íslenska stórmeistarans, 26. janúar.  Skákfélagiđ ţjófstartađi og hóf atskákmót sitt 24. og voru telfdar 3 fyrstu umferđirnar af 5, en mótinu lýkur svo međ 2 síđustu umferđunum ţann 31. janúar.  Ţátttakendur eru 5 og ţví situr einn hjá, í hverri umferđ og stađan í mótinu nokkuđ óljós af ţeim sökum.  Á skákdaginn er upplagt ađ taka fram tafliđ (tölvuna, símann) og fara ađ ćfa.  Ćfingar hjá Skákfélagi Sauđárkróks eru öllum opnar og hefjast kl. 20 á miđvikudögum, í Safnađarheimilinu.


Hrađskák og jólafrí

6 mćttu í hrađskákina síđasta miđvikudag, ţeir sömu og telfdu í Skáţinginu.  Telfdar voru 15 umferđir og ţví mćttust menn ţrisvar.  Hörđur varđ hlutskarpastur á góđum endaspretti međ 11 vinninga og 67 stig.  Pálmi varđ annar, einnig međ 11 vinninga, en 1 stigi minna.  Jón varđ ţriđji međ 10 vinninga, Guđmundur fjórđi međ 7, Einar náđi 4 og Baldvin 2

Nú er komiđ jólafrí hjá Skákfélaginu og verđur nćsta ćfing vćntanlega 3. janúar 2018


Skákţingi Skagafjarđar lokiđ

Pálmi Sighvatsson sigrađi á Skákţingi Skagafjarđar, sem lauk í gćrkvöldi.  Hann hlaut 5 vinninga af 5 mögulegum og hafđi tryggt sér sigur fyrir síđustu umferđ.  Jón Arnljótsson varđ í öđru sćti međ 3 og 1/2 vinning, Hörđur Ingimarsson í ţriđja, međ 2 og 1/2 og 3,75 stig, en Baldvin Kristjánsson varđ fjórđi, einnig međ 2 og 1/2 vinning, en 2,75 stig.  Guđmundur Gunnarsson varđ fimmti og Einar Örn Hreinsson sjötti.

Nćsta miđvikudagskvöld, 13. des., er fyrirhugađ hrađskákmót, ţar sem umhugsunartíminn er 5 mín.  Umferđafjöldi rćđst af fjölda ţátttakenda, en stefnt á 10 - 14 umferđir.


Pálmi Skagafjarđarmeistari í skák

Pálmi Sighvatsson hefur 1 og 1/2 vinnings forskot og ţar međ tryggt sér sigur á Skákţingi Skagafjarđar, eftir sigur gegn Herđi Ingimarssyni, í fjórđu umferđ, í gćrkvöldi.  Pálmi er međ 4 vinninga, en nćstur er Jón Arnljótsson međ 2 og 1/2, en hann vann Baldvin Kristjánsson.  Baldvin og Hörđur eru í 3.-4. sćti međ 2 vinninga og í 5. sćti er Guđmundur Gunnarsson međ 1 og 1/2.  Í fjórđu umferđinni vann Guđmundur Einar Örn Hreinsson.  Í 5. og síđustu umferđ teflir Einar viđ Pálma, Hörđur viđ Baldvin og Jón viđ Guđmund og berjast ţessir 4 síđast töldu um silfur og bronsverđlaun mótsins.


Pálmi međ vinningsforystu

Pálmi Sighvatsson vann Baldvin Kristjánsson í uppgjöri efstu manna, í ţriđju umferđ Skákţings Skagafjarđar og hefur 3 vinninga, en Baldvin og Hörđur Ingimarsson, sem gerđi jafntefli viđ Guđmund Gunnarsson, koma nćstir međ 2 vinninga.  Jón Arnljótsson vann Einar Örn Hreinsson og er fjórđi međ 1 og 1/2 vinning.  Í fjórđu og nćstsíđustu umferđ tefla Pálmi og Hörđur, Baldvin og Jón og Guđmundur og Einar og stýra ţeir fyrrtöldu hvítu mönnunum.


Baldvin og Pálmi efstir

Baldvin Kristjánsson og Pálmi Sighvatsson eru efstir, eftir 2 umferđir í Skákţingi Skagafjarđar, međ 2 vinninga.  Baldvin vann Einar Örn Hreinsson og Pálmi Guđmund Gunnarsson.  Hörđur Ingimarsson er ţriđji, međ 1 og 1/2, eftir jafntefli viđ Jón Arnljótsson, sem er fjórđi međ 1/2, en ađrir hafa minna.  Í nćstu umferđ tefla Pálmi og Baldvin, Hörđur og Guđmundur og Einar og Jón.


Pálmi, Hörđur og Baldvin unnu

Fyrsta umferđ í Skákţingi Skagafjarđar var háđ í gćrkvöldi.  Keppendur eru 6 og urđu úrslit ţau ađ Pálmi Sighvatsson vann Jón Arnljótsson, Hörđur Ingimarsson vann Einar Örn Hreinsson og Baldvin Kristjánsson vann Guđmund Gunnarsson.  Skákirnar unnust á hvítt, nema sú síđasttalda.  Önnur umferđ verđur nćsta miđvikudag 15. nóv. og ţá hefur Baldvin hvítt gegn Einari, Jón gegn Herđi og Guđmundur gegn Pálma. 


Skákţing Skagafjarđar 2017

Skákţing Skagafjarđar 2017 hefst miđvikudaginn 8. nóv. kl. 20.00 í Safnađarheimilinu.  Telfdar verđa 5 umferđir eftir Monradkerfi og verđa tímamörkin 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími á hvern leik.  Skákmeistari Skagafjarđar 2016 varđ Jón Arnljótsson.


Skákfélag Sauđárkróks í 3.-5. sćti í ţriđju deild

Fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga var haldiđ, í Rimaskóla í Grafarvogi, um helgina.  Sveit Skákfélags Sauđárkróks, sem vann sig upp úr 4. deild á síđasta vetri, er í 3.-5. sćti í 3. deild, međ 13,5 vinninga, af 24 mögulegum og 5 stig, af 8.  Hćgt er ađ sjá stöđuna hér       Fyrir sveitina telfdu: Jón Arnljótsson 0,5/4 Birgir Örn Steingrímsson 2/3 Pálmi Sighvatsson 1,5/4 Unnar Ingvarsson 3,5/4 Árni Ţór Ţorsteinsson 1,5/4 Ţór Hjaltalín 2,5/4 og Davíđ Örn Ţorsteinsson 2/2


Vetrarstarf hefst á miđvikudag

Fyrsta skákćfing haustsins verđur í Safnađarheimilinu, miđvikudagskvöldiđ, 6. sept.,kl.20.00


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband